28. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, mánudaginn 14. desember 2015 kl. 19:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 19:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 19:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 19:00
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 19:00
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 19:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 19:00

Ásta Guðrún Helgadóttir, Brynjar Níelsson, Líneik Anna Sævarsdóttir og Sigríður Á. Andersen voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) 373. mál - skattar og gjöld Kl. 19:00
Lagt til að málið verði afgreitt frá nefndinni með nefndaráliti. Undir álitið rita Frosti Sigurjónsson, Willum Þór Þórsson, Sigríður Á. Andersen, Guðmundur Steingrímsson, Katrín Jakobsdóttir (með fyrirvara) og Valgerður Bjarnadóttir (með fyrirvara).

2) Önnur mál Kl. 19:45
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 19:45